Eldur í Húnaþingi2021-07-28T15:22:15+00:00

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi

HÚNAÞING VESTRA

Um hátíðina

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003. Hátíðin hefur tekið mörgum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungi fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.

Hér má svo hlusta á lag sem samið var fyrir hátíðina forðum daga. Unglistarlagið svokallaða.
Endilega smellið á „play“ og fáið stemninguna í æð.
Lag: Júlíus Róbertsson
Texti: Júlíus Róbertsson og Guðjón Valgeir Guðjónsson
Söngur: Valdimar Halldór Gunnlaugsson
Hljóðfæri: Daníel Trausti Róbertsson og Júlíus Róbertsson

Hátíðarfregnir

Glugga í allar hátíðarfregnir
Glugga í allar hátíðarfregnir

Söngtextar fyrir brekkusönginn

Við viljum vekja athygli á því að söngtextar fyrir brekkusönginn sem verður með Stúlla og Danna á föstudaginn, eru komnir á heimasíðuna. Hægt er að fletta í textunum í símanum, nú eða hreinlega prenta þá út og hafa meðferðis. Smellið

Forsala miða í dag

14. júlí 2021|

Forsala miða á Stjórnina og Stuðlabandið fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga í dag, miðvikudaginn 14. júlí milli kl. 18:00

Mergjað á mánudegi

Eldur í Húnaþingi hefst formlega miðvikudaginn 21. júlí, en í raun eru ýmsir viðburðir sem eru dagana á undan. Til

Boðsbréf fyrir forseta Íslands

Þetta fallega boðsbréf fór af stað í dag til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og fjölskyldu hans. Við viljum bjóða

Markmiði náð!

Við náðum markmiðinu! Auk þess sem fjölmargir lögðu inn beinan fjárstuðning. Söfnunin verður samt sem áður í gangi út daginn

Stærstu fjárframlög Elds í Húnaþingi 2021

Fjölmargir aðilar lögðu hátíðinni 2021 sérlega lið með persónulegu fjárframlagi.
Hér eru þeir stærstu.
Takk kærlega! Þið eruð frábær!

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir

MEISTARI

Guðrún Helga Marteinsdóttir

PRÓFESSOR

Linda Sóley Guðmundsdóttir

MMM!

Unnur Hilmarsdóttir

Velunnari

Jón Bergmann Sigfússon

MMM!

Ragnar Bjarni Gröndal

ÁHRIFAVALDUR

Sveinn Óli Friðriksson

VELUNNARI

Fastir styrktaraðilar hátíðarinnar

Gerast styrktaraðili

Go to Top