Project Description

Kökuhlaðborð

Kvenfélögin í Húnaþingi vestra slá til heljarinnar kökuhlaðborðsveislu við Eldslok þetta árið.
Herlegheitin hefjast kl. 15:30 í matsal Grunnskólans strax að lokinni tónlistarmessu. Eldri en 16 ára greiða 500kr og rennur allur ágóði til kvenfélaganna á svæðinu sem nýtir hann svo til góðs í samfélaginu okkar.

Hlökkum til að sjá sem allra flesta.

Viðburðinn á Facebook má skoða hér.

Staðsetning: Grunnskóli Húnaþings vestra

Dagsetning: Sunnudagur 24. júlí

Tími: 15:30 – …

Verð: 500 kr. fyrir eldri en 16 ára, aðrir frítt

HVENÆR

Sunnudaginn 24. júlí 2022
kl. 15:30 til …

HVAR

Grunnskóli Húnaþings vestra 

Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi