Project Description

Selasetur Íslands

Selasetur Íslands verður með aukaopnun yfir Eldshátíðina, eða frá fimmtudagi til laugardags.
Þannig verður, auk hefðbundins opnunartíma setursins, opið frá kl. 18:00 til kl. 22:00 þessa þrjá daga.

Þar verður tilboð á ýmsu og frítt inn á safnið fyrir þau sem eru með hátíðararmbandið.

Staðsetning: Selasetur Íslands

Dagsetning: Fimmtudagur 27. júlí

Tími: 18:00 – 22:00

Verð: (sjá á Selasetri Íslands)

HVENÆR

Fimmtudaginn 27. júlí 2023
kl. 18:00 til 22:00

HVAR

Selasetur Íslands 

Strandgötu 1, 530 Hvammstangi