Project Description

Selatalningin mikla

Selatalningin mikla verður á sunnudegi hátíðarinnar.
Þar gefst þátttakendum kostur á að ganga meðfram strandlengjunni í leit að selum. Svæðum verður úthlutað við mætingu.

Nánar síðar.

Staðsetning: …

Dagsetning: Sunnudagur 30. júlí

Tími: 11:00 – 16:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Sunnudaginn 30. júlí 2023
kl. 11:00 til 16:00

HVAR

, 530 Hvammstangi