Sveitastemning

Þau Kathrin og Ásgeir í Brautarholti í Hrútafirði ætla að bjóða gestum að kíkja í sveitastemningu á meðan á hátíðinni stendur.Gestum gefst tækifæri á að gefa heimalningunum á bænum, rölta um og kíkja í fjós – eða bara fá svör við spurningum sem tengjast sveit og búskap.

Það eina sem þarf að gera áður er að hringja í síma 844 0844 (Kathrin) til að athuga hvort þau eru heima til að taka á móti ykkur.

Staðsetning: Brautarholt, Hrútarfirði

Dagsetning: Sunnudagur 28. júlí

Tími: … – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Sunnudaginn 28. júlí 2024
kl. … til …

HVAR

Brautarholt, 

, 500 Staður