Næsta mál á dagskrá. Fimmtudagur!
Það er búið að vera húrrandi stuð á hátíðinni fram að þessu og það verður ekkert lát á því. Í dag er allskonar á dagskrá. Svolítill námskeiða- og mótadagur. Samt líka föndur. Já og tónlist. Sko. Það er ekkert hægt að súmmera þetta upp af því að þetta er svo allskonar.
Og að dagskrá dagsins.
Kl. … Sveitastemning. Brautarholt.
Kl. 10:00 Krílastund. Bókasafn Húnaþings vestra.
Kl. 10:00 Föndurstund. Félagsheimilið, neðri hæð.
Kl. 10:00 Minecraftnámskeið. Grunnskóli Húnaþings vestra.
Kl. 12:00 Armbandagerð. Félagsheimilið, neðri hæð.
Kl. 14:00 Borðtennismót. Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
Kl. 15:00 Skotboltamót. Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
Kl. 15:00 Heimsmeistaramótið í Kínaskák. Félagsheimilið, efri hæð.
Kl. 16:15 Bestu lög barnanna. Grunnskóli Húnaþings vestra.
Kl. 18:00 Kokteilanámskeið. Félagsheimilið, neðri hæð.
Kl. 21:00 Melló Músika. Félagsheimilið, efri hæð.
Kl. 23:00 Strengjatríóið Skófar. Félagsheimilið, efri hæð.
Nánar um alla þessa viðburði er hægt að lesa hér á vefnum undir liðnum Dagskrá.
Njótið dagsins og fallega veðursins – líka inni.