Forsalan sprakk í gær. Það má segja það. Þið voruð einstaklega dugleg að hafa fyrir því að mæta í röðina sem var farin að myndast til að tryggja ykkur miða. Það er nokkuð vel gert. Það þýðir auðvitað að miðarnir ruku út og færri fengu en vildu.
Það vill stundum verða þannig þegar áhuginn er mikill. Hins vegar er nefndin tilneydd til að senda frá sér yfirlýsingu vegna þess sem fór af stað í kjölfar forsölunnar. Hún birtist því hér:
Ást og friður!