Þetta fallega boðsbréf fór af stað í dag til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og fjölskyldu hans. Við viljum bjóða honum að koma og upplifa Eld í Húnaþingi og þá persónulegu stemningu og samheldni sem ríkir á hátíðinni.

Við bjóðum þau því hjartanlega velkomin á hátíðina í ár.
Vonandi sjá þau sér fært að mæta.