Loading...
Fréttir2018-06-06T13:40:32+00:00

júní 2018

Leikhópurinn Lotta

4. júní 2018|

Leikhópurinn Lotta, vinsælasti farandleikhópur landsins, kemur til Hvammstanga 29. júlí með sumaruppfærslu sína, Gosa. Hægt að kaupa miða fyrirfram eða við dyrnar. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

maí 2018

Eldraunin

28. maí 2018|

Það er aftur mánudagur, sem þýðir að við erum með nýjar fréttir. Nú er eins gott að fara að æfa sig því nú verður keppt í Eldrauninni! Heimafólk keppir um titilinn „Sterkasti maður og kona Húnaþings vestra“, en öllum gestum hátíðarinnar er velkomið að taka þátt. Efstu þrjú

Elds armbönd

20. maí 2018|

Sjáið hvað kom - sjálflýsandi armbönd á Eldinn.💙💚💛 Velur þú hverfislitinn eða gengur með þau öll? Til í stærðum fyrir allan aldur. 250 kr stykkið eða öll 5 á 1000 kr. Allir til í tjúttið?

Húlladúllan sirkusnámskeið

14. maí 2018|

Húlladúllan heimsækir Hvammstanga aftur í ár og býður upp á vikulangt sirkusnámskeið fyrir börn 8 ára og eldri. Við munum kynnast töfrum sirkuslistanna og læra að setja saman stutt sirkus- og trúðaatriði, bæði ein og í samvinnu við félaga okkar. Sirkuslistirnar styrkja líkamlega getu, jafnvægi og liðleika en þroska

apríl 2018

Tatterdemalion – sprenghlægileg, fráleit og töfrandi sýning

27. apríl 2018|

Í ár færum við ykkur annan rómaðan alþjóðlegan viðburð – í þetta skiptið frá Bretlandi. Tatterdemalion er sprenghlægileg, fráleit og töfrandi gamansýning með hinum stórkostlega Henry Maynard (Flabbergast Productions). Þjáningar, svartur húmor og fegurðarfræði Viktoríutímans blandast saman og skapa frábæran og dularfulla umgjörð ljóðrænnar og súrrealískrar ferðar. Umfram allt

Load More Posts

Tékkaðu á þessu!

MYNDBAND