Gamli Staðarskáli sviðsettur

Gamli Staðarskáli verður sviðsettur á Staðarhlaði dagana 25.-31. júlí n.k. og það er því skemmtileg hliðarviðbót við dagskrá Elds í Húnaþingi. Þess vegna viljum við endilega vekja athygli á þeim

2024-07-19T14:12:26+00:0019. júlí 2024|

Allt um forsöluna

Forsala miða á Dimmu, Stuðlabandið og Með vindinum liggur leiðin heim, mun fara fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 22. júlí milli kl. 16 og 18. Einnig verður hægt að

2024-07-18T16:09:46+00:0018. júlí 2024|

Ertu ekki með allskonar til að selja?

Líkt og í fyrra verður útimarkaður á fjölskyldudegi hátíðarinnar í ár. Alltsvo, þau sem hafa áhuga á að vera með sölupláss á útimarkaði á laugardeginum skulu panta borð með því

2024-07-16T13:49:59+00:0016. júlí 2024|

Skráning á kokteilanámskeið

Jean ætlar að kenna okkur að blanda 2-3 drykki á kokteilanámskeiði sem verður á fimmtudegi hátíðarinnar. Námskeiðið verður frá kl. 18:00 til ca kl. 20:00 í matsalnum á neðri hæð

2024-07-15T19:10:45+00:0015. júlí 2024|

Eldað úti með Lindu

Linda okkar ætlar að leiðsegja okkur um útieldun á Eldi í Húnaþingi. Eldur. Eldun. Æ, eitthvað svo viðeigandi bara.  Þetta fer allt saman fram við útigrillið á tjaldstæðinu í Kirkjuhvammi,

2024-07-15T13:09:18+00:0015. júlí 2024|

Dagskrá DiskóElds!

Dagskráin er í prentun í þessum skrifuðu orðum, eða vinna ekki allir annars á sunnudögum? Hún er amk í prentunarferli og þið getið von bráðar blaðað í henni. Að þessu

2024-07-14T16:48:30+00:0014. júlí 2024|

Skráningar í prjónakeppni

Keppt verður í prjóni á Eldi í Húnaþingi í VSP húsinu laugardaginn 27. júlí kl. 11:00. Mæting fyrir keppendur 10.30. Þrír eru saman í liði og það þarf ekki að

2024-07-13T11:44:02+00:0013. júlí 2024|

Vísindanámskeið Sonju

Á Eldi í Húnaþingi verður Sonja Líndal með námskeið fyrir börn með skemmtilegum tilraunum. Námskeiðin eru tvö og eru aldursskipt. Hvort námskeið fyrir sig varir í 60 mínútur og eru

2024-07-12T18:40:50+00:0012. júlí 2024|

Skráningar á Melló Músika

Melló Músíka er viðburður sem þið ættuð öll að þekkja. Fyrir ykkur sem þekkið ekkert til hans, þá er þetta tónlistarveisla með heimafólki og sérlegum vinum Húnaþings vestra. Viðburðurinn dregur

2024-07-12T18:46:48+00:0012. júlí 2024|

Dagskrá í smíðum

Það er verið að smíða og smíða. Dagskráin er heldur betur farin að taka á sig mynd. Við erum ekkert hætt að smíða og í dag er hún birt með

2024-06-20T21:33:36+00:0020. júní 2024|
Go to Top