Project Description

Fjölskyldudagur

Laugardagurinn er fjölskyldudagur hátíðarinnar. Þá er fjölskyldudagskrá á Bangsatúni, eða við Félagsheimilið Hvammstanga.
Þar kennir ýmissa grasa; fjölskyldukeppni, leikir fyrir krakka, fyrirtækjakeppni, tilvonandi 10. bekkur með sjoppu og margt margt fleira.

Staðsetning: Bangsatún

Dagsetning: Laugardagur 24. júlí

Tími: 13:00 – 16:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Laugardaginn 24. júlí 2021
kl. 13:00 til 16:00

HVAR

Bangsatún

530 Hvammstangi