Project Description

Föndurstund

Föndurstund í Félagsmiðstöðinni Óríon. Ekki með fúla föndurkarlinum. Nehei!  Föndurstund með Herdísi og Jóhönnu fyrir 4-8 ára. Foreldrar eru hvattir til að vera með þeim allra yngstu. Frábær leið til að fá útrás fyrir sköpunargleðina og vera í núinu um leið.
Skráning er á eldurihun@gmail.com.

Staðsetning: Félagsmiðstöðin Óríon

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 11:00 – 12:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 11:00 til 12:00

HVAR

Félagsmiðstöðin Óríon

Höfðabraut 6, 530 Hvammstangi