Félagsvist
Tromp. Grand. Nóló. Nefndu það. Þetta er allt í félagsvist.
Í félagsvist er spilað á mörgum borðum og sitja fjórir við hvert borð. Sigurvegarar á hverju borði færa sig svo á milli borða að á milli leikja, eftir fyrirfram ákveðnum reglum. Sá aðili sem stendur uppi með flest stig eftir að öllum leikjum er lokið er sigurvegari.
Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga
Dagsetning: Fimmtudagur 24. júlí
Tími: 12:00 – 15:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Fimmtudaginn 24. júlí 2025
kl. 12:00 til 15:00
HVAR
Félagsheimilið Hvammstanga
Klapparstíg, 530 Hvammstangi