Project Description

Melló Músíka

Melló Músíka er tónlistarveisla hátíðarinnar þar sem heimafólk treður upp og flytur fjölbreytt lög. Mikil fjölbreytni er með tónlistarfólks á svæðinu svo það finna eflaust flestir eitthvað við sitt hæfi á Melló. Þátttakendur skrái sig fyrir atriði á netfanginu eldurihun@gmail.com.

Sjáðu hæfileikaríki fólkið okkar í Húnaþingi vestra stíga á stokk og taka lagið.
Eldsbarinn verður að sjálfsögðu á staðnum.

Skráningar á Melló eru hér. Skráningum þarf að vera lokið fyrir miðvikudaginn 21. júlí.
Nánari upplýsingar eru hjá Aldís í síma 868-8938 eða Sveinbjörgu í síma 866-5390.

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 21:00 – 23:00

Verð: Ókeypis

Aldurstakmark: 18 ár

HVENÆR

Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 21:00 til 23:00

HVAR

Félagsheimilið Hvammstanga

Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi