Bestu lög barnanna
Árni Beinteinn og Sylvía Erla stjórna vinsælum barnaþáttum sem nefnast Bestu lög barnanna. Þau ætla að mæta á hátíðina og taka vel valin skemmtileg lög sem eru í uppáhaldi hjá börnum landsins. Atriði sem slær alltaf í gegn og fær alla til að dansa með!
Staðsetning: Grunnskóli Húnaþings vestra
Dagsetning: Fimmtudagur 24. júlí
Tími: 16:00 – …
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Fimmtudaginn 24. júlí 2025
kl. 16:00 til …
HVAR
Grunnskóli Húnaþings vestra
, 530 Hvammstangi