Nú er hægt að fara í ratleik á Hvammstanga, með því að sækja Ratleikja Appið. Í ratleiknum þá eru ákveðin stopp og svo er stjörnum safnað. Hver stjarna leiðir notandann svo áfram í næsta stopp.

Ratleikja Appið er auðvelt og skemmtilegt leikjaapp fyrir alla fjölskylduna. Appið býður upp á ratleik á milli bæja á Íslandi og er aðgengilegt öllum. Appið er auðvelt í notkun, en leikirnir eru bæði fyrir unga sem aldna.

Leikurinn hleður ekki niður neinum upplýsingum um notendur, en til að geta spilað leikinn þarf að gefa appinu aðgang að staðsetningu (location) og myndavél símtækisins.

Hér er að finna hlekki á appið, hvort sem það er á App Store eða Google Play.

Góða veiði!