Voruð þið ekki búin að skoða skiltin í bænum?

Þau eru þónokkur á víð og dreif nefnilega. Öll bera þau skemmtileg skilaboð. Bjóða þig velkomin(n). Minna þig á eigið ágæti. En einnig mikilvæg skilaboð um Góða skemmtun.

Finnur þú öll skiltin?