Project Description

Flemming Open

Flemming Open er opið púttmót sem fer fram á Hvammstanga föstudaginn 22. júlí og hefst kl 16.00. Þetta er í 12. skipti sem mótið er haldið, en það var fyrst haldið 2011.

Eins og venjulega er keppt í unglingaflokki stúlkna og drengja 16 ára og yngri og síðan í flokki 17 ára og eldri kvenna og karla. Leiknar er 2 x 18 holur. Þrír fyrstu í hverjum flokki vinna til verðlauna.

Ekkert þátttökugjald – bara mæta.
Þátttaka er öllum heimil – bara hafa gaman.

Viðburðarupplýsingar má einnig sjá á Facebook.

Staðsetning: við heilsugæsluna á Hvammstanga

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 16:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 22. júlí 2022
kl. 16:00 til …

HVAR

við heilsugæsluna á Hvammstanga

Nestúni, 530 Hvammstangi