Þið eruð örugglega búin að versla miða á forsölunni. Er það ekki?
Ef þið eruð að gleyma ykkur þá viljum við bara minna á að allra allra allra síðasti dagur forsölunnar er í dag. Nánar tiltekið á Melló Músika í kvöld.
Sko.
Það sem hægt er að versla í forsölu er:
– Dimma og Stuðlabandið. Saman á 10.000 kr.
– Dimma. Stakur viðburður á 5.500 kr. Almennt verð er 6.000 kr.
– Stuðlabandið. Stakur viðburður á 5.500 kr. Almennt verður er 6.000 kr.
– Með vindinum iggur leiðin heim. Stakur viðburður á 1.500 kr. Almennt verð er 2.000 kr.
Sííííðasta séns!