Það styttist heldur betur í hina árlegu hátíð Eldur í Húnaþingi. Já, 20. hátíðin verður haldin dagana 20.-24.júlí n.k. og Melló músíka verður svo sannarlega á sínum stað!

Ert þú komin með atriði?
Endilega skráðu atriðið þitt á netfangið eldurihun@gmail.com

Hlökkum til að sjá þig þar!