Við viljum vekja athygli á því að söngtextar fyrir brekkusönginn sem verður með Stúlla og Danna á föstudaginn, eru komnir á heimasíðuna. Hægt er að fletta í textunum í símanum, nú eða hreinlega prenta þá út og hafa meðferðis. Smellið hér.
Engin afsökun fyrir að taka ekki undir!
„Það blanda allir landa upp til Stranda“