Vissir þú að þú getur tekið þátt í að gera Eldinn hinn veglegasta? Eldurinn tekur á móti frjálsum framlögum til tónleikahalds, kaupum á hinum ýmsu listamönnum, ferðakostnaði og öllu því sem til fellur á hátíð sem þessari.

Ekkert er of smátt og ekkert of stórt, ef þu vilt vera með þá máttu leggja inn upphæð að eigin vali inná reikning Eldsins, 0159-26-4206 kt. 420605-1530

Hlökkum til að sjá þig á Eldinum okkar allra.