Brunaslönguboltinn fellur því miður niður á morgun vegna ónægra skráninga.
Það eru svo sem ekki fleiri orð um það, en dagskráin er alltaf uppfærð hér á vefnum í samræmi við breytingar.