Eldur í Húnaþingi verður með hátíðararmband til sölu í ár.Innifalið í armbandinu eru eftirfarandi viðburðir:
Tónlistarbingó – miðvikudagur (eitt spjald)
Makbeð – miðvikudagur/fimmtudagur
Krummi og krákurnar – föstudagur (aldurstakmark 18 ár)
Kaffihlaðborð – laugardagur
Papaball – laugardagur (aldurstakmark 18 ár)
Eldskaffi – sunnudagur

Það þó ekki algjörlega upp talið, þar sem armbandshafar fá aukabingóspjöld á 50% afslætti og fá vínsmakkanirnar á föstudeginum á betra verði. Þannig er kampavínssmökkunin á 2.000 kr. í stað 2.900 kr. og rauðvínssmökkunin á 3.000 kr. í stað 3.900 kr.

Armbandið er á 11.900 kr.
Armbandspantanir fara fram á eldurihun@gmail.com.