Vissir þú að viðburðir sem greiða þarf fyrir eru í gríðarlegum minnihluta á hátíðinni? Öll sjálfboðavinna þeirra sem taka þátt í þessu gera það að verkum að það er möguleiki. Sjálfboðavinnan er fyrir ykkur.

Já nei, við þreytumst ekki á að ræða það.

En hvað um það. Viðburðirnir sem eru ekki ókeypis eru:
Tónlistarbingó – 500 kr. per bingóspjald, auka bingóspjald á 250 kr.
Greifarnir – 3.900 kr.
Stuðlabandið – 4.900 kr.
Kökuhlaðborð – 500 kr.

Svo er hægt að nýta sér pakkatilboð á 9.900 kr. Innifalið í því er: a) bingóspjald, bingópenni og drykkur á Tónlistarbingóinu, b) drykkur á Melló Músika, c) miði á Greifana og drykkur, d) miði á Stuðlabandið og drykkur og e) kökuhlaðborð fyrir einn.
Athugið að þau sem eru yngri en 20 ára fá óáfengi drykki.

Gjöf en ekki gjald!

Hægt er að panta pakkatilboðið á eldurihun@gmail.com eða í skilaboðum á Facebooksíðu Elds í Húnaþingi.