Brunaslönguboltinn verður að sjálfsögðu á sínum stað þetta árið. Það er ekki lag nema í lófa sé tekið, svo nú þarf að mynda lið og skrá það svo til leiks.
Þetta er stórskemmtileg boltakeppni sem er fjarskyld frænka fótboltans, en þessi er bara með bolta á sterum og brunaslöngu í markinu.
Getur ekki klikkað!

Í hverju liði eru 6 leikmenn inni á í einu. Þar af einn markmaður sem ver markið með brunaslöngu.
Hlutföll kynja þurfa að vera nokkuð jöfn.
Liðsmenn verða að vera 14 ára og eldri.
Nánar hér.

Skráningar á eldurihun@gmail.com.