Project Description

Eldsmótið í borðtennis

Eldsmótið í borðtennis klikkar aldrei og á sinn fasta sess í dagskránni.
Borðtennis er hraður leikur krefst stöðugrar einbeitingar og hvetjum við alla til að spreyta sig í þessari keppni.

Spennandi keppni fyrir unga sem aldna.
Skráning fer fram á staðnum.

Staðsetning: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 14:00 – 15:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 14:00 til .15:00

HVAR

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi