Eldsmótið í skotbolta
Venjubundið er að halda Eldsmót í hinum ýmsu greinum á hátíðinni og hér er á ferðinni Eldsmótið í brennó/skotbolta.
Hvað er skemmtilegra en (ó)vináttuleikur í brennó/skotbolta?
Fyrir 10 ára og eldri.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Dagsetning: Fimmtudagur 24. júlí
Tími: 14:00 – …
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Fimmtudaginn 24. júlí 2025
kl. 14:00 til …
HVAR
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi