Project Description
Eldsmótið í skotbolta
Eldsmótið í skotbolta er sívinsælt og ljómandi leið til að hafa gaman og keyra endorfínið upp.
Reglurnar eru einfaldar. Ef þú færð bolta í þig, þá ertu úr leik. Síðasta liðið sem stendur eftir er sigurvegari!
Spennandi keppni fyrir unga sem aldna.
Skráning fer fram á staðnum.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí
Tími: 15:00 – 16:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 15:00 til .16:00
HVAR
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi