Project Description

Kaffihús

Félag eldri borgara verður með kaffihúsastemmningu í VSP húsinu fimmtudag til föstudag að spilum loknum. Á föstudeginum er gert ráð fyrir að það verði um kl. 15:00, en best er að fylgjast með því á staðnum.
Þar gefst kostur á að kaupa kaffi og með því.

Staðsetning: VSP húsið

Dagsetning: Föstudagur 28. júlí

Tími: 15:00 – 17:00

Verð: 1.000 kr.

HVENÆR

Föstudaginn 28. júlí 2023
kl. 15:00 til 17:00

HVAR

VSP húsið

Brekkugötu, 530 Hvammstangi