Kokkað með Patta & Valla

Hittumst við útigrillið á tjaldstæðinu og „kokkum“ undir leiðsögn Patta og Valla.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, börn verða að mæta í fylgd með fullorðnum.

Staðsetning: Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi

Dagsetning: Föstudagur 25. júlí

Tími: 16:00 – 17:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 25. júlí 2025
kl. 16:00 til 17:00

HVAR

Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi

, 530 Hvammstangi