Project Description

Kormákur Hvöt – KFS

Þá er komið að heimaleik Kormáks Hvatar gegn KFS. Liðin leika í 3. deild karla á Íslandsmóti KSÍ og er þessi leikur í 14. umferðinni.
Staðan er deildinni er þannig að Kormákur Hvöt situr í 5. sæti deildarinnar eins og er og KFS í 9. sæti.

Það er að sjálfsögðu viðburðarsíða á Facebook, sem hægt er að skoða hér.

Staðsetning: Hvammstangavöllur

Dagsetning: Laugardagur 29. júlí

Tími: 15:30 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Laugardaginn 29. júlí 2022
kl. 15:30 til …

HVAR

Hvammstangavöllur

Kirkjuhvammi, 530 Hvammstangi