Þá er næstsíðasti dagurinn runninn upp og við sögðum það, húsið er Meira en að fyllast – það er fullt! Það er nefnilega orðið uppselt á Stuðlabandið í kvöld. Við erum öll að hafa svo gaman!
En. Það er heldur betur dagskrá í dag. Við förum í hana rétt bráðum. Við ætlum first að segja ykkur aðeins frá fjölskyldudeginum við félagsheimilið. Kappi úr Hvolpasveit og Sonic koma, hestafimleikar verða á svæðinu, kept verður í fáránleikum, Kastalar verða með sín tæki, útimarkaður, kubbur og allskonar svoleiðis til dundurs, sápurennibraut og svo ýmislegt til sölu.
Núgh. Dagskrá dagsins er hér til útprentunar, líkt og hina dagana.
Kl. … Sveitastemning. Brautarholt.
Kl. 11:00 Prjónakeppni. VSP húsið.
Kl. 11:30 Eldraunin 2024. Við Félagsheimilið á Hvammstanga.
Kl. 12:00 Kastalar. Við Félagsheimilið á Hvammstanga.
Kl. 13:00 Fornbílaklúbburinn. Landsbankaplanið.
Kl. 13:00 Fjölskyldudagurinn. Við Félagsheimilið á Hvammstanga.
Kl. 16:00 Fanzone Kormáks/Hvatar. Við Sjávarborgarvöllinn.
Kl. 17:00 Kormákur/Hvöt – KF. Sjávarborgarvöllurinn.
Kl. 17:00 Fræðslu- og upplýsingafundur. Selasetur Íslands.
Kl. 22:00 Stuðlabandið. Félagsheimilið á Hvammstanga.
Njótið dagsins frábæra fólk og takk fyrir viðtökurnar það sem af er hátíðinni.