Fregnir2023-06-21T21:32:44+00:00

Fregnir og tilkynningar

Allt um forsöluna

18. júlí 2024|Fréttir|

Forsala miða á Dimmu, Stuðlabandið og Með vindinum liggur leiðin heim, mun fara fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 22. júlí milli kl. 16 og 18. Einnig verður hægt að kaupa miða á forsöluverði á tónlistarbingóinu og á Melló Músika. Forsöluverð fyrir bæði Dimmu og Stuðlabandið er 10.000 kr. Eitt armband fyrir báða viðburði. Forsöluverð á Dimmu er 5.500 kr.

Slökkt á athugasemdum við Allt um forsöluna

Ertu ekki með allskonar til að selja?

16. júlí 2024|Fréttir|

Líkt og í fyrra verður útimarkaður á fjölskyldudegi hátíðarinnar í ár. Alltsvo, þau sem hafa áhuga á að vera með sölupláss á útimarkaði á laugardeginum skulu panta borð með því að senda skilaboð á Eld í Húnaþingi í gegnum Facebook. Ertu ekki búin/-nn/-ð að vera að föndra eitthvað sem væri sniðugt að selja? Þarftu ekki að losa þig við eitthvað

Slökkt á athugasemdum við Ertu ekki með allskonar til að selja?

…eldri fregnir

Skráning á kokteilanámskeið

15. júlí 2024|

Jean ætlar að kenna okkur að blanda 2-3 drykki á kokteilanámskeiði sem verður á fimmtudegi hátíðarinnar. Námskeiðið verður frá kl.

Eldað úti með Lindu

15. júlí 2024|

Linda okkar ætlar að leiðsegja okkur um útieldun á Eldi í Húnaþingi. Eldur. Eldun. Æ, eitthvað svo viðeigandi bara.  Þetta

Dagskrá DiskóElds!

14. júlí 2024|

Dagskráin er í prentun í þessum skrifuðu orðum, eða vinna ekki allir annars á sunnudögum? Hún er amk í prentunarferli

Skráningar í prjónakeppni

13. júlí 2024|Fréttir|

Keppt verður í prjóni á Eldi í Húnaþingi í VSP húsinu laugardaginn 27. júlí kl. 11:00. Mæting fyrir keppendur 10.30.

Vísindanámskeið Sonju

12. júlí 2024|Fréttir|

Á Eldi í Húnaþingi verður Sonja Líndal með námskeið fyrir börn með skemmtilegum tilraunum. Námskeiðin eru tvö og eru aldursskipt.

ALLAR FRÉTTIR

Go to Top