Fregnir2021-07-14T08:23:54+00:00

Fregnir og tilkynningar

Krakkazumba og föndurstund

5. ágúst 2022|Uncategorized|

Myndasmiður á hátíðinni í ár var Eydís Ósk Indriðadóttir og þaut hún viðburða á milli til að reyna að mynda sem mest. Afraksturinn er kominn í hús til okkar og við getum farið að rúlla myndum hér næstu daga. Við byrjum á þessum tveimur viðburðum; krakkazumba og föndurstund. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir sá um föndurstund á neðri hæð Félagsheimilisins á

Slökkt á athugasemdum við Krakkazumba og föndurstund

Takk!

25. júlí 2022|Fréttir|

Eldur 2022 hefur runnið sitt skeið. TAKK allir sem mættuð á viðburði og námskeið. TAKK allir sem lögðu hönd á plóg. TAKK allir sem skemmtuð ykkur vel. TAKK fyrir ykkur. Eldurinn þakkar fyrir sig en minnir á www.eldurihun.is þar sem fréttir, myndir og eitthvað skemmtilegt mun birtast næstu vikurnar.

Slökkt á athugasemdum við Takk!

…eldri fregnir

Lokadagur Eldsins

24. júlí 2022|

Þá er komið að því. Við erum klárlega ekki tilbúin. Bara alls ekki. Lokadagur Elds í Húnaþingi 2022 er runninn

Skiltagleði í bænum

23. júlí 2022|

Voruð þið ekki búin að skoða skiltin í bænum? Þau eru þónokkur á víð og dreif nefnilega. Öll bera

Fjölskyldudagurinn mikli

23. júlí 2022|Fréttir|

Laugardagur. Ahh, laugardagur. Ó þú fagri laugardagur sem vekur okkur með geggjuðu veðri! Nei það er ekki hægt að hunsa

„Allir velkomnir“

22. júlí 2022|Fréttir|

Hann Felix Bergsson spjallaði við hana Þórunni Ýr Elíasdóttir, höfuð hátíðarinnar í ár, baksviðs á Melló Músika í gær og

ALLAR FRÉTTIR

Go to Top