Vegna viðburða á Eldi í Húnaþingi þarf að loka ákveðnum svæðum yfir ákveðinn tíma. Þeir sem hafa tök á eru hvattir til að arka á viðburði til að létta á.
Neðra plan Félagsheimilisins Hvammstanga við Húnabraut verður lokað frá kl. 17:00 í dag, fimmtudag, til kl. 17:00 á sunnudag 27. júlí.
Port við KVH verður lokað föstudaginn 25. júlí milli kl. 18:00 og 21:00. (ekki fimmtudag, eins og stendur á mynd)