Flemming Open enn opið
Púttmótið Flemming Open verður að sjálfsögðu á Eldinum í ár eins og síðustu ár og verður það í 13. skipti sem mótið er haldið. Spilað verður á púttvelli Húnaþings vestra
Púttmótið Flemming Open verður að sjálfsögðu á Eldinum í ár eins og síðustu ár og verður það í 13. skipti sem mótið er haldið. Spilað verður á púttvelli Húnaþings vestra
Eru böll fyrir alla? Jahá! Sum eru fullorðins, sum fyrir krakka og sum fyrir alla. Það verður einmitt fjölskylduskemmtun í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga með engum öðrum en Sveppa og Villa.
VSP húsið verður viðburðarstaður ýmissa viðburða á Eldi á Húnaþingi. Ekki í fyrsta sinn og vonandi ekki það síðasta. Það er alveg stórskemmtilegt hús með áhugaverða sögu. Þar verður til
Sko. Það verða allskonar íþróttir og leikir í boði. Spurning hvað við viljum flokka undir þessa flokka. Vinsmakkanir gætu jú verið íþrótt. Gætu það. Jú víst. Við ætlum samt ekki
Vissuð þið að á hátíðinni verður smakk smakkanna. Fullorðinssmakk. Sko, svona vínsmakk. Nefnilega. Á fötudeginum verða tveir svoleiðis viðburðir; annars vegar kampavínssmökkun og hins vegar rauðvínssmökkun. Þessir viðburðir eru niðurgreiddir
Krummi og krákurnar verða með tónleika/ball á föstudeginum í ár. Það má segja að þeir hefji þetta á einskonar tónleikayfirbragði og fari svo lóðbeint með þetta yfir í ball. Þeir
Já já. Þið heyrðu það fyrst hér. Eða. Er það ekki? Hljómsveitin Papar ætla að trylla lýðinn á laugardagsballinu, rétt eins og þeir gerðu árið 2018. Hver man ekki eftir
Bara svona ef ykkur fýsir að vita hver það er sem hefur með yfirstjórn hátíðarinnar að gera í ár. Það er nefnilega hún Þórunn Ýr Elíasdóttir. Hún stýrði einmitt hátíðinni
Varstu að gleyma þér? Er pöntunin kannski klár? Vantaði þig bara upplýsingar? Hvað sem það er, sendu línu á eldurihun@gmail.com. Það er nefnilega að styttast í tímanum sem er eftir
Sko. Nei, við erum ekki búin að birta dagskrána - en þið þekkið nú suma dagskrárliði sem hafa verið svo til fastir frá ári til árs. Það er nefnilega sniðugt