Voruð þið búin að kíkja á dagskrárliðina á hátíðinni ár? Þeir eru vissulega listaðir upp í bæklingnum okkar góða, en undir liðnum Dagskrá má sjá nánar um hvern og einn viðburð. Þar eru til dæmis gagnlegar upplýsingar um staðsetningu, verð og fleira.
Endilega gaukið því að næsta náunga svo fólk verði ekki ráfandi í leit að viðburðum.
Á dagskrár-upphafssíðunni birtast allir viðburðir en svo er hægt að einangra þá útfrá dögum með því að smella á sérstaka dagsetningu fyrir ofan myndirnar.