Eldur í Húnaþingi2022-06-07T11:53:57+00:00

202220.-24. júlí Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi

HÚNAÞING VESTRA

Um hátíðina

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003. Hátíðin hefur tekið mörgum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungi fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.

Hér má svo hlusta á lag sem samið var fyrir hátíðina forðum daga. Unglistarlagið svokallaða.
Endilega smellið á „play“ og fáið stemninguna í æð.
Lag: Júlíus Róbertsson
Texti: Júlíus Róbertsson og Guðjón Valgeir Guðjónsson
Söngur: Valdimar Halldór Gunnlaugsson
Hljóðfæri: Daníel Trausti Róbertsson og Júlíus Róbertsson

Hátíðarfregnir

Glugga í allar hátíðarfregnir
Glugga í allar hátíðarfregnir

Krakkazumba og föndurstund

Myndasmiður á hátíðinni í ár var Eydís Ósk Indriðadóttir og þaut hún viðburða á milli til að reyna að mynda sem mest. Afraksturinn er kominn í hús til okkar og við getum farið að rúlla myndum hér næstu daga.

Takk!

25. júlí 2022|

Eldur 2022 hefur runnið sitt skeið. TAKK allir sem mættuð á viðburði og námskeið. TAKK allir sem lögðu hönd á

Lokadagur Eldsins

Þá er komið að því. Við erum klárlega ekki tilbúin. Bara alls ekki. Lokadagur Elds í Húnaþingi 2022 er runninn

Skiltagleði í bænum

Voruð þið ekki búin að skoða skiltin í bænum? Þau eru þónokkur á víð og dreif nefnilega. Öll bera

Stærstu fjárframlög Elds í Húnaþingi 2021

Fjölmargir aðilar lögðu hátíðinni 2021 sérlega lið með persónulegu fjárframlagi.
Hér eru þeir stærstu.
Takk kærlega! Þið eruð frábær!

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir

MEISTARI

Guðrún Helga Marteinsdóttir

PRÓFESSOR

Linda Sóley Guðmundsdóttir

MMM!

Unnur Hilmarsdóttir

Velunnari

Jón Bergmann Sigfússon

MMM!

Ragnar Bjarni Gröndal

ÁHRIFAVALDUR

Sveinn Óli Friðriksson

VELUNNARI

Fastir styrktaraðilar hátíðarinnar

Gerast styrktaraðili

Go to Top