Það var ljómandi mæting á FIFA mótið í dag og keppnisstemmning. Það var líka gaman að sjá að aldursdreifingin var með ágætum. Nú, það var hörkukeppni færri unnu en vildu. Eða þið vitið.

Úrslit mótsins voru:

  1. sæti – Ari Karl og Róbert Sindri
  2. sæti – Jón Ívar og Haukur Darri
  3. Magnús Máni og Viktor

Hér má sjá nokkrar svipmyndir.