Dimma
Dimma er íslensk þungarokkshljómsveit sem stofnuð var 2003 af bræðrunum Ingó og Silla Geirdal. Dimma verður einmitt með föstudagstónleika Elds í Húnaþingi í ár.
Meðlimir Dimmu eru:
Stefán Jakobsson – söngur
Ingó Geirdal – gítar
Silli Geirdal – bassi
Birgir Jónsson – trommur
18 ára aldurstakmark og Eldsbarinn á staðnum.
Þessi viðburður er innifalinn í hátíðararmbandinu.
Forsöluverð á Dimmu er 5.500 kr. Almennt verð við hurð er 6.000 kr.
Forsöluverð fyrir bæði Dimmu og Stuðlabandið er 10.000 kr. Eitt armband fyrir báða viðburði.
Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga
Dagsetning: Föstudagur 26. júlí
Tími: 22:00 – …
Verð: 6.000 kr.
HVENÆR
Föstudaginn 26. júlí 2024
kl. 22:00 til …
HVAR
Félagsheimilið á Hvammstanga
Klapparstíg, 530 Hvammstangi