Með vindinum liggur leiðin heim

Með vindinum iggur leiðin heim er einstaklega falleg leiksýning sem fjallar um vínáttu, kærleika, frelsi, og það að finna sína leið. Eftir samnefndri bók Auðar Þórhallsdóttur. Töfrar lífsins gerast í lítill vík í norðri þegar andarungar skríða úr eggjum. Andamamma brýnir fyrir börnum sínum hversu mikilvægt sé að helda hópinn, en einn þeirra glemir sér yfir undrum veraldar og villist af leið. Gammall lífsreyndur hundur finnur ungann og með þeim tekst einstök vinátta. Þrátt fyrir að unginn finni öryggi og ást hjá hundinum og fjölskyldu hans þá býr innra með honum þráin eftir frelsi fuglanna.

Sýningin er fyrir alla aldurshópa en er sérstaklega hentug fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 3-10 ára.
Forsöluverð á Með vindinum liggur leiðin heim, er 1.500 kr. Almennt verð er 2.000 kr.

Staðsetning: Handbendi

Dagsetning: Sunnudagur 28. júlí

Tími: 13:00 – …

Verð: 2.000 kr.

HVENÆR

Sunnudaginn 28. júlí 2024
kl. 13:00 til …

HVAR

Handbendi 

Eyrarlandi, 530 Hvammstangi