Einblöðungurinn er mættur!
Það er ekki skordýr nei, svo ekki spretta út með eitrið í úðabrúsa. Þetta er nefnilega ördagskrá á A4-einblöðungsformi sem hægt er að skoða á skjánum. Það er reyndar líka hægt að að prenta hann með því að smella hér.

Einblöðunginn má finna á forsíðunni á vefnum, en líka hér. Fyrir þau okkar sem eru ekki með sjón sem ætti heima í Heimsmetabók Guinnes, þá er gott að smella á ramma-táknið neðst í hægra horni til að stækka þetta alveg upp.