Eldur 2023 hefur runnið sitt skeið og við erum full þakklætis.

TAKK allir sem mættu á viðburði og námskeið.
TAKK allir sem lögðu hönd á plóg.
TAKK allir sem skemmtu sér vel.
TAKK fyrir ykkur.

Án alls þessa, og allra handanna sem komu með í ferlið og hjálpuðu okkur að framkæma hátíðina, væri þetta ekki hægt. Svo endilega gefið ykkur gott klapp, þar sem þið eruð stödd við þennan lestur.

Eldurinn þakkar fyrir sig en minnir á www.eldurihun.is þar sem myndir og eitthvað skemmtilegt mun birtast fljótlega.

Taaaaaaaaakk……