Alltaf erfitt að segja þetta – en það er komið að síðasta degi Eldsins í ár. Hátíðinni verður lokað með dagskránni í dag.

Dagskráin hefst að venju á Fl(j)óð kl. 10:00 en kl. 11:00 er mæting í Selasetur Íslands fyrir Selatalninguna miklu. Í Hvammstangakirkju verður svo tónlistarmessa kl. 13:00 og í framhaldinu Eldskaffi í grunnskólanum kl. 14:00. Síðasti dagskrárliður Eldsins er svo tónleikar Brek á Sjávarborg kl. 16:00. Útprentalegi seðillinn er hér.

Þið munið svo eftir ratleiknum.