Project Description
Kokteilanámskeið
Langar þig að fá þér nokkra kokteila fyrir Melló og læra í leiðinni að blanda þá?
Jean ætlar að kenna okkur að blanda 2-3 drykki á þessu námskeiði sem mun standa yfir frá ca. 18:00-20.00 fimmtudaginn 22. júlí. Námskeiðið verður í matsalnum í Félagsheimili Hvammstanga, gengið inn að sunnanverðu undir svölunum. Námskeiðið kostar 3.000 og innifaldir eru drykkirnir að sjálfsögðu!
Fullt er orðið á námskeiðið en biðlisti. – https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdpnOD_WJYRjYTkcEZ7-q2dh78JNiHQf912d5QXyYcwP2VsLA/closedform
Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga
Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí
Tími: 18:00 – 20:00
Verð: 3.000 kr.
HVENÆR
Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 18:00 til 20:00
HVAR
Félagsheimilið Hvammstanga
Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi