Á fimmtudag Eldsins verður föndurstund í Félagsheimilinu á Hvammstanga fyrir krakka á aldrinu 4-8 ára. Það eru tvær tímasetningar í boði, sú fyrri kl. 10:00 og sú síðari kl. 12:00.

Skráning á föndurstundina þarf að vera klár þriðjudagskvöldið 19. júlí og fer skráning fram á vefslóð, með því að smella hér.