Svavar Knútur

Mjólkurhúsið Stóra-Ásgeirsá, Húnaþing vestra

Svavar Knútur þjófstartar Eldi í Húnaþingi með tónleikum í Mjólkurhúsinu hjá Magga! Svavar Knútur er einstakur í hópi íslenskra söngvaskálda, frábær gítar- og ukulele-leikari og dásamlegur söngvari. Tónleikar með Svavari

Ókeypis

Stjórnin

Félagsheimilið á Hvammstanga Klapparstígur 4, Hvammstangi, Húnaþing vestra

Loksins fáum við Stjórnina í heimsókn og lofar hljómsveitin brjáluðu stuði. Stjórnin er íslensk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 1988. Stjórnin fagnaði þrjátíu ára starfsafmæli árið 2019 og

Stuðlabandið

Félagsheimilið á Hvammstanga Klapparstígur 4, Hvammstangi, Húnaþing vestra

Stuðlabandið mætir á hátíðina og tryllir lýðinn á lokadansleik hátíðarinnar á laugardagskvöldinu. Hljómsveitin kemur frá Selfossi og rúllar síðan á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Húsið opnar 23:00. 16 ára

Go to Top