Project Description

Papaball

Hljómsveitin Papar mætir aftur á Eldinn en hún tryllti algjörlega lýðinn á hátíðinni 2018. Meðfylgjandi mynd er einmitt tekin á því balli.
18 ára aldurstakmark og Eldsbarinn opinn fram á nótt.

Þessi viðburður er innifalinn í hátíðararmbandinu.

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Laugardagur 29. júlí

Tími: 23:00 – 03:00

Verð: 4.900 kr. við hurð og á eldurihun@gmail.com 

HVENÆR

Laugardaginn 29. júlí 2023
kl. 23:00 til 03:00

HVAR

Kirkjuhvammur

, 530 Hvammstangi