Project Description

Prjónapartý

Prjónapartý hafa verið vinsæl víða um land – eiginlega gríðar vinsæl. Skelltu þér í létt og einstakt Prjónapartí á Eldi í Húnaþingi! Komdu með allt sem þú hefur á prjónunum og við prjónum saman í björtu og skemmtilegu umhverfi í Stúdíó Handbendi.

Léttar veitingar í boði í búðinni.

Staðsetning: Stúdíó Handbendi

Dagsetning: Laugardagur 28. júlí

Tími: 21:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Laugardaginn 29. júlí 2023
kl. 21:00 til …

HVAR

Stúdíó Handbendi 

Eyrarlandi 1, 530 Hvammstangi