Project Description
Tónlistarmessa
Sunnudaginn 24. júlí verður slegið til tónlistarmessu í Hvammstangakirkju kl. 14:00. Heimir Bjarni Ingimarsson mun sjá um tónlistarflutninginn ásamt fögru föruneyti. Heimir er söngkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og er í hljómsveitinni Volta.
Messan mun bjóða uppá ljúfa, létta, hressa og fallega tónlist þar sem okkur gefst færi á að sækja okkur endurnæringu, von og frið. Hugvekja verður á sínum stað.
Sjáumst.
Viðburðinn á Facebook má skoða hér.
Staðsetning: Hvammstangakirkja
Dagsetning: Sunnudagur 24. júlí
Tími: 14:00 – …
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Sunnudaginn 24. júlí 2022
kl. 14:00 til …
HVAR
Hvammstangakirkja
Kirkjuvegi, 530 Hvammstangi