Setning Eldsins

Sko. Við ætlum öll að setja Eld í Húnaþingi formlega í kvöld - eða réttara sagt kl. 17:00. Sem er eiginlega dagur. Setningin verður við Félagsheimilið á Hvammstanga og þar

2023-07-26T13:55:31+00:0026. júlí 2023|

Miðvikudagur

Þá er það dagskrá miðvikudagsins sem er formlegur setningardagur Elds í Húnaþingi. Gærdagurinn var smá þjófstart. Dagskráin er reyndar hafin þar sem ljósmyndasýningin Fl(j)óð opnaði þegar Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra opnaði

2023-07-26T09:08:04+00:0026. júlí 2023|

Óvænt naglaþjónusta

Sko. Ekki á dekkjaverkstæði, heldur naglasnyrting. Samt ekki snyrting, heldur sparifötin fyrir neglurnar. Luna neglur verður með eins konar pop-up á Eldi í Húnaþingi dagana 26.-28. júlí. Tilvalið fyrir sparineglur

2023-07-25T14:23:31+00:0025. júlí 2023|

Þriðjudagur

Þá er heldur betur komið að því. Þjófstartinu. Það er nefnilega kominn þriðjudagur og þó að hátíðin verði ekki sett formlega fyrr en á morgun (sem er hefð fyrir) þá

2023-07-25T11:15:55+00:0025. júlí 2023|

Mikilvægar skráningar

Sko. Við viljum endilega minna á tvennt varðandi skráningar sem eru aaaalveg að renna út, ef svo má segja. Fyrst er það pílunámskeið og -mót fyrir unglinga, 12-17 ára, sem

2023-07-24T13:43:46+00:0024. júlí 2023|

Fjölskyldudagurinn

Vissuð þið að á fjölskyldegi Eldsins mun kenna ýmissa grasa? Já jú, sennilega vissuð þið það. En þessi grös sem ætla að kenna þar eru allskonar. Laugardagur hátíðarinnar er hinn

2023-07-24T09:24:54+00:0024. júlí 2023|

Fl(j)óð

Á Eldi í Húnaþingi í ár verður afar áhugaverð ljósmyndasýning eftir Juanjo Ivaldi Zaldívar Juanjo Ivaldi Zaldívar, í samstarfi við Gretu Clough, Húnaþing vestra og Eld í Húnaþingi, um konur

2023-07-22T09:14:26+00:0022. júlí 2023|

Félagsvistin bíður betri tíma

Sú breyting hefur orðið á dagskrá hátíðarinnar að félagsvistin, sem vera átti í VSP húsinu á föstudaginn, dettur út. Við erum að sjálfsögðu búin að uppfæra dagskrána miðað við þessar

2023-07-21T17:08:53+00:0021. júlí 2023|

Fleiri skráningarupplýsingar

Jæja. Núna eru það næstu skráningaráminningar. Fyrst ber að nefna brunaslönguboltann sem verður á mjólkurstöðvartúninu (sem verður sennilega aldrei kallað neitt annað) á fimmtudeginum kl. 16:30. Það er um að

2023-07-21T11:24:03+00:0021. júlí 2023|

Skráningar á Melló Músíka

Melló Músíka er eftir akkúrat slétta viku á Eldi í Húnaþingi, þeas á fimmtudagskvöldið. Viðburðurinn hefur einkenst af heimafólki sem stígur á stokk og flytur tónlist með einhverjum hætti. Flestir

2023-07-20T08:58:54+00:0020. júlí 2023|

Go to Top